Skip to main content
Fréttir

Hjólað í vinnuna 6-26 maí

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarátakinu "Hjólað í vinnuna". Megin markmið átaksins er…
Stefán Örn Pétursson
29. apríl, 2009
Fréttir

Svínainflúensa

Landlæknisembættið og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fylgjast grannt með framvindu mála og eru í nánu sambandi við erlendar stofnanir beggja vegna Atlantshafsins. Ekki er útilokað að veiran geti borist hingað með ferðamönnum,…
Stefán Örn Pétursson
28. apríl, 2009
Fréttir

Fylgikvillar psoriasis

Konur með psoriasis eiga frekar á hættu en aðrar konur að fá sykursýki og háan blóðþrýsting, samkvæmt nýrri rannsókn sem sérfræðingar hjá Harvard Medical School hafa unnið. Telja þeir að…
Stefán Örn Pétursson
24. apríl, 2009
Fréttir

Kaffi og koffein!

Kaffidrykkja er alltaf í umræðunni hvort sem er um jákvæðar eða neikvæðar fréttir um áhrif þess á heilsu manna.Einn bolli af sterku kaffi innheldur um 100-200 mg koffein sem er…
Fréttir

Hættan er ljós!

Um þessar mundir standa Geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið, Landlæknisembættið og Félag íslenskra húðlækna fyrir fræðslu til að minna á skaðsemi ljósabekkja, en hver eru hin skaðlegu áhrif ljósabekkjanna?Árið 1992 gaf Alþjóða…