Aflið sendi fulltrúa í Mývatnsmaraþonið eins og venjulega. Að þessu sinni sendum við Rúnar norður enda er hann okkar eini og langbesti maraþonhlaupari. Veðurskilyrði voru ekki hin ákjósanlegustu en tími…
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi.…
Sortuæxli, skæðasta tegund húðkrabbameins er sá sjúkdómur sem nú breiðist hraðast út í Bretlandi. Samkvæmt nýrri rannsókn greindust 650 ný tilfelli sjúkdómsins í landinu á milli áranna 2005 og 2006. …
Tveir fræknir Afl-verjar gerðu sér lítið fyrir og klifu hæsta tind Íslands, Hvannadalshnúk, nýverið og flögguðu Afl-fána á toppnum. Við á Aflinu óskum þeim Veig og Grith til hamingju með árangurinn…
Þann 21. júní næstkomandi kl. 14:00 verður haldið alþjóðlegt hjólastólarallý á Thorsplani í Hafnarfirði. Keppt verður í 3 flokkum -Stjörnuflokkur, þekktir einstaklingar munu reyna sig í sprettrallý á handstólum.-Handknúnir stólar.…
Óhófleg neysla kóladrykkja getur valdið allt frá vægum slappleika til verulegrar lömunar í vöðvum. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt er í fagtímaritinu International Journal of Clinical Practice. Að…
Það er gífurlega fagur hópur AFL-verja sem hjólar í vinnuna þessa dagana. Allir starfsmenn AFLsins taka þátt í þessu skemmtilega átaki. Borið hefur nokkuð á pirringi meðal starfsmanna hvað varðar…
Gönguferðir fyrir barnafólk með barnavagna og kerrur, alla daga vikunnar 11.-15.maí. Léttar, skemmtilegar gönguferðir, góð hreyfing og góður félagsskapur.Allar gönguferðir hefjast klukkan 16.00Fyrsta gönguferðin er frá Perlunni og er gengið…
Megrunarlausi dagurinn (International No Diet Day) er alþjóðlegur baráttudagur gegn megrun, átröskunum og fordómum vegna holdafars. Árið 1992 stofnaði Mary Evans Young, fyrrum sjálfsveltisjúklingur, International No Diet Day til þess að…
Er ég að fá gæði fyrir allan pening ef ég kaupi mér dýra hlaupaskó? Þetta er spurning sem að margir spyrja sig að þegar þeir eru að velja sér hlaupaskó.…