Sjúkraþjálfun AFL hefur tekið í notkun annað stuttbylgjutæki frá Enraf-Nonius. Tækið er notað til að meðhöndla m.a. bólgur og verki. Er einstaklega hentugt á svæði sem liggja djúpt, þar sem að önnur…
Þessa dagana er átak í að benda á hættuna sem fylgir því að ungt fólk fari í ljósabekki og er því einkum beint að fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra. Skilaboðin, undir…
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er birt ný íslensk könnun á aukaverkunum náttúruefna sem sýnir að lifrarskaði af völdum svonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife. Í greininni kemur fram að…
Mottu-mars hafinn! „Mottu-mars“ er yfirskrift mánaðarlangs átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein sem hófst formlega í dag þegar úrvalslið allra helstu sérsambanda landsins í boltaíþróttum skoruðu á hvert annað…
Í samstarfi við Hlíðarfjall á Akureyri hafa nokkrir ferskir einstaklingar tekið höndum saman og vilja leggja sitt að mörkum til þess að auka aðgengi allra að skíðamennskunni. Markmið þeirra er að gera einstaklingum…
Tugir barna komu í heimsókn á AFLið í dag til að syngja og fá nammi í staðinn. Margir flottir búningar litu dagsins ljós og þökkum við öllum kærlega fyrir komuna.Vonumst…
Ný dönsk rannsókn sýnir að andlitsfarði fyrir börn getur verið varhugaverður. Rannsóknin leiddi í ljós að af þeim fimmtíu og fimm vörutegundum sem skoðaðar voru innihélt fimmtíu og ein þeirra…
Ný áströlsk rannsókn bendir til þess, að aldrað fólk, sem er með hóflega mörg aukakíló lifi lengur en þeir sem eru í svokallaðir kjörþyngd. Þeir sem þjást af offitu eða…
Í næringarráðleggingum er mælt með því að fólk borði eins lítið af trans-fitusýrum úr iðnaðarhráefni og hægt er. Einnig er mælt með því að takmarka neyslu á mettuðum fitusýrum. Með…
Offita barna hefur aukist gríðarlega mikið á síðustu árum, m.a. vegna breytts mataræðis og hreyfingarleysis. Er nú svo komið að um 35 prósent níu ára barna hér landi eru of…