Skip to main content
Fréttir

AFL-verjar á golfmóti

Golfmót sjúkraþjálfara fór fram í blíðskaparveðri sl. föstudag á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Góð þátttaka var á mótinu sem heppnaðist feykivel í alla staði. AFL-verjar sendu 3 fulltrúa á þetta firnasterka…
Fréttir

Tinna nýr sjúkraþjálfari á AFLi

Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.Tímapantanir í síma 511-4111 Menntun: B.Sc. frá Háskóla Íslands vorið 2010. Nálastungunámskeið 2010. Starfsferill: Frá 2009 Sjúkraþjálfun Afl…
Fréttir

Fæðubót: Böl eða blessun?

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er fjallaði um aukaverkanir náttúruefna sem sýnir að lifraskaði að völdumsvonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife.Hér birtum við svar Jóns Óttars við grein dr. Magnúsar…
Fréttir

Ráðstefna um fötlunarrannsóknir

MANNRÉTTINDI OG SJÁLFSTÆTT LÍFFélag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóð til ráðstefnu Föstudaginn 12. mars 2010, kl.9.00-17.00, á Grand Hótel Reykjavík.  Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um fötlunarrannsóknir.…