AFL-verjar gerðu sér glaðan dag í gær og mættu niður á Reykjavíkurhöfn í lok vinnudags. Þar var boðið uppá humarsúpu í forrétt, síðan var siglt út á Faxaflóa á Eldingunni…
Golfmót sjúkraþjálfara fór fram í blíðskaparveðri sl. föstudag á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Góð þátttaka var á mótinu sem heppnaðist feykivel í alla staði. AFL-verjar sendu 3 fulltrúa á þetta firnasterka…
Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.Tímapantanir í síma 511-4111 Menntun: B.Sc. frá Háskóla Íslands vorið 2010. Nálastungunámskeið 2010. Starfsferill: Frá 2009 Sjúkraþjálfun Afl…
Rannsóknir sem gerðar voru víða í Evrópu benda til þess að unglingar sem hafa í sér ákveðið ,,offitugen“ en hreyfa sig i klukkutíma á dag ná að halda þyngd sinni í skefjum.…
Sjúkraþjálfarar blása til veislu í tilefni af 70 ára afmæli Félags íslenskra sjúkraþjálfara þann 26. apríl n.k. Veislan verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Boðið verður upp á fjölbreyttar vinnusmiðjur…
Ekki virðist hægt að minnka líkurnar á því að fá krabbamein með því að borða a.m.k. fimm skammta af ávöxtum eða grænmeti á degi hverjum eins og vísindamenn höfðu gert…
Í dag 18. mars 2010, er 250 ára afmæli Landlæknisembættisins. Í tilefni afmælisins efnir embættið til hátíðardagskrár í Hátíðarsal Háskóla Íslands frá kl. 13:00 til 17:30 eins og þegar er komið…
Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka átta glös af vatni á dag.Ólafur…
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er fjallaði um aukaverkanir náttúruefna sem sýnir að lifraskaði að völdumsvonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife.Hér birtum við svar Jóns Óttars við grein dr. Magnúsar…