Golfmót sjúkraþjálfara fór fram í blíðskaparveðri sl. föstudag á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Góð þátttaka var á mótinu sem heppnaðist feykivel í alla staði. AFL-verjar sendu 3 fulltrúa á þetta firnasterka…
Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.Tímapantanir í síma 511-4111 Menntun: B.Sc. frá Háskóla Íslands vorið 2010. Nálastungunámskeið 2010. Starfsferill: Frá 2009 Sjúkraþjálfun Afl…
Rannsóknir sem gerðar voru víða í Evrópu benda til þess að unglingar sem hafa í sér ákveðið ,,offitugen“ en hreyfa sig i klukkutíma á dag ná að halda þyngd sinni í skefjum.…
Sjúkraþjálfarar blása til veislu í tilefni af 70 ára afmæli Félags íslenskra sjúkraþjálfara þann 26. apríl n.k. Veislan verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Boðið verður upp á fjölbreyttar vinnusmiðjur…
Ekki virðist hægt að minnka líkurnar á því að fá krabbamein með því að borða a.m.k. fimm skammta af ávöxtum eða grænmeti á degi hverjum eins og vísindamenn höfðu gert…
Í dag 18. mars 2010, er 250 ára afmæli Landlæknisembættisins. Í tilefni afmælisins efnir embættið til hátíðardagskrár í Hátíðarsal Háskóla Íslands frá kl. 13:00 til 17:30 eins og þegar er komið…
Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka átta glös af vatni á dag.Ólafur…
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er fjallaði um aukaverkanir náttúruefna sem sýnir að lifraskaði að völdumsvonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife.Hér birtum við svar Jóns Óttars við grein dr. Magnúsar…
MANNRÉTTINDI OG SJÁLFSTÆTT LÍFFélag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóð til ráðstefnu Föstudaginn 12. mars 2010, kl.9.00-17.00, á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um fötlunarrannsóknir.…