Ef fólk tekur ekki lýsi eða D-vítamín þá fær það ekki nóg af vítamíninu. Svo einfalt er það. Þetta sýna rannsóknir sem hafa verið gerðar og eins kannanir á mataræði,“…
Fótbolti fyrir alla er að hefja göngu sína aftur en þar er um að ræða sex vikna námskeið fyrir börn með sérþarfir. Námskeiðið byrjar 13. nóvember í íþróttahúsinu Ásgarði í…
Barnið og skólataskan Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem…
Níu ára börn á Íslandi hreyfa sig of lítið og stúlkur á þessum aldri hreyfa sig minna en drengir. Aukin fitusöfnun barnanna og lélegt þrek þeirra tengist hærra BMI gildi…
Vísindamenn og sérfræðingar í heilbrigðsvísindum greinir á um hvort vefjagigt og síþreyta sé í raun sami sjúkdómurinn þar sem ákveðin einkenni erumisáberandi, eða hvort um tvo mismunandi sjúkdóma sé að…
Börn sem fá ekki nægan svefn eiga á hættu að verða of þung, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem gerð var á Nýja Sjálandi. Rannsóknin birtist í BMJ læknaritinu á dögunum.…
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2011, heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land. Hjólað í vinnuna rúllar af stað miðvikudaginn 4.maí og stendur yfir í þrjár vikur eða…
Netið færir „heiminn” inn í stofu landsmanna, þann góða – en einnig þann heim sem er óæskilegur börnum. Að vafra á netinu er líkt og að fá stórborg inn í…
Koffínneysla unglinga í efstu bekkjum grunnskóla hér á landi er töluverð. Þannig segjast yfir 75 prósent unglinga í 9. og 10. bekk grunnskóla neyta koffíns á degi hverjum, yfirleitt í formi orkudrykkja en…