Fimmtudaginn 1.otóber n.k. verða liðin 10 ár síðan að fyrsti viðskiptavinurinn lagðist á bekkinn hjá okkur. Af því tilefni verðum við með opið hús milli kl.12-16 og bjóðum uppá kaffi…
Göngum í skólann er hluti af verkefninu "Virkar og öruggar leiðir í skólann" sem nýtur stuðnings Go for Green og samstarfsaðila. Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til…
Sjúkraþjálfun AFL sendi að sjálfsögðu fulltrúa sinn í Reykjavíkurmaraþonið. Mikil samkeppni var innan fyrirtækisins um laust sæti í maraþoninu sem endaði með því að Rúnar M. Ragnarsson varð fyrir valinu…
Eftir Fríðu Rún Þórðardóttur, hlaupara, næringafræðing og næringaráðgjafa. Þú hefur æft stíft í nokkra mánuði og loksins finnst þér þú vera tilbúin(n) í hlaupið sjálft. Sjálfsagt veistu ekki við hverju er…
Vanja Vravnik hefur hafið störf hjá okkur við ræstingar í hálfu starfi. Vanja mun vera á vappi með moppuna fyrir hádegi alla dag vikunnar og bjóðum við hana velkomna til…
Hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ sem fram fer þann 20. júní næstkomandi, á merkisafmæli í ár því 20 ár eru liðin frá því fyrsta hlaupið fór fram. Að þessu sinni er…
Sjúkraþjálfun AFL lætur sitt ekki eftir liggja til að styrkja gott málefni og sendir 2 fulltrúa til að aðstoða IFC (Íþróttafélagið Carl) sem á fyrir höndum hörkuleik í 32-liða úrslitum…
Aflið sendi fulltrúa í Mývatnsmaraþonið eins og venjulega. Að þessu sinni sendum við Rúnar norður enda er hann okkar eini og langbesti maraþonhlaupari. Veðurskilyrði voru ekki hin ákjósanlegustu en tími…
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi.…
Sortuæxli, skæðasta tegund húðkrabbameins er sá sjúkdómur sem nú breiðist hraðast út í Bretlandi. Samkvæmt nýrri rannsókn greindust 650 ný tilfelli sjúkdómsins í landinu á milli áranna 2005 og 2006. …