Miðvikudaginn s.l. fóru AFL menn ásamt velunnurum stöðvarinnar í bogfimi hjá Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík. Ingi bogfimileiðbeinandi tók vel á móti okkur og fór yfir helstu atriði sem ber að hafa…
Hvað er sykursýki? Sykursýki er ekki afleiðing of mikils sykuráts heldur þess að sykurefnin úr mat og drykk komast ekki inn í frumur líkamans. Þar nýtist sykurinn til að mynda…
Breskir vísindamenn halda því fram að þeir sem borða mikið af unnum matvælum auki líkurnar á því að greinast með þunglyndi. Líkurnar séu hins vegar mun minni hjá þeim sem…
Þýskir vísindamenn segja örfá aukakíló ekki vera heilsunni hættuleg, hins vegar sé óheppilegt að vera í yfirvigt. Þetta kemur fram á vef danska dagblaðsins Politiken. Að sögn vísindamannanna eru örfá…
,,Welfare in times of crisis" er ráðstefna sem fjallar m.a. áhrif efnahagsþrenginga á heilsu og líðan þjóðar og reynslu annarra Norðurlandaþjóða af slíkum þrengingum. Ráðstefnan er haldin á Hótel Sögu, 21. október…
Heilablóðfall Heilablóðfall eða heilaslag er afleiðing skyndilegrar og varanlegrar truflunar á blóðflæði til heilasvæða af völdum æðasjúkdóma.Blóðflæðitruflunin getur orsakast af stíflu í heilaslagæð af völdum blóðtappa (heiladrep) eða því að…
Haldið verður upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls að Álfabakka 16, frá kl.13-16:30. Dagskráin byrjar með ávarpi heilbrigðisráðherra og síðan verður boðið up á fjölbreytt…