Rannsóknir sem gerðar voru víða í Evrópu benda til þess að unglingar sem hafa í sér ákveðið ,,offitugen“ en hreyfa sig i klukkutíma á dag ná að halda þyngd sinni í skefjum.…
Sjúkraþjálfarar blása til veislu í tilefni af 70 ára afmæli Félags íslenskra sjúkraþjálfara þann 26. apríl n.k. Veislan verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind. Boðið verður upp á fjölbreyttar vinnusmiðjur…
Ekki virðist hægt að minnka líkurnar á því að fá krabbamein með því að borða a.m.k. fimm skammta af ávöxtum eða grænmeti á degi hverjum eins og vísindamenn höfðu gert…
Í dag 18. mars 2010, er 250 ára afmæli Landlæknisembættisins. Í tilefni afmælisins efnir embættið til hátíðardagskrár í Hátíðarsal Háskóla Íslands frá kl. 13:00 til 17:30 eins og þegar er komið…
Þú getur ekki breytt fitu í vöðva, þú brennir ekki meira á morgnana og þú átt hvorki að sniðganga kolvetni í megrun né drekka átta glös af vatni á dag.Ólafur…
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er fjallaði um aukaverkanir náttúruefna sem sýnir að lifraskaði að völdumsvonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife.Hér birtum við svar Jóns Óttars við grein dr. Magnúsar…
MANNRÉTTINDI OG SJÁLFSTÆTT LÍFFélag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands bjóð til ráðstefnu Föstudaginn 12. mars 2010, kl.9.00-17.00, á Grand Hótel Reykjavík. Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um fötlunarrannsóknir.…
Sjúkraþjálfun AFL hefur tekið í notkun annað stuttbylgjutæki frá Enraf-Nonius. Tækið er notað til að meðhöndla m.a. bólgur og verki. Er einstaklega hentugt á svæði sem liggja djúpt, þar sem að önnur…
Þessa dagana er átak í að benda á hættuna sem fylgir því að ungt fólk fari í ljósabekki og er því einkum beint að fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra. Skilaboðin, undir…
Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er birt ný íslensk könnun á aukaverkunum náttúruefna sem sýnir að lifrarskaði af völdum svonefndra eiturnarlifrarbólgu var oftast tengdur notkun Herbalife. Í greininni kemur fram að…