Skip to main content
Fréttir

Góð afnæmismeðferð

Niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á árangri afnæmismeðferðar á Íslandi hafa nú verið birtar. Niðurstöðurnar sýna með óyggjandi hætti að afnæmismeðferð skilar miklum árangri hér á landi. „Við skoðuðum hver árangurinn af…
Stefán Örn Pétursson
13. júlí, 2010
Fréttir

Sumarfrí

Fréttaveita AFL´s er að detta í sumarfrí og því verða engar nýjar fréttir næstu vikurnar. Vonandi hafið þið það gott í sumar og við látum heyra frá okkur aftur í…
Stefán Örn Pétursson
13. júlí, 2010
Fréttir

Ólympíudagurinn 2010

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ólympíufjölskylda ÍSÍ halda upp á Alþjóðlega Ólympíudaginn 23. júní. Þennan dag árið 1894 var Alþjóðaólympíunefndin stofnuð. Þetta er því sérstakur dagur í sögu íþrótta og…
Stefán Örn Pétursson
22. júní, 2010
Fréttir

NPA miðstöðin stofnuð

Miðvikudaginn 16. júní 2010, var stofnfundur NPA miðstöðvarinnar haldinn og stofnfélagar kusu í stjórn félagsins.Tilgangur fyrirtækisins er að styðja fatlað fólk við að útvega og skipuleggja persónulega aðstoð þannig það geti…
Stefán Örn Pétursson
21. júní, 2010
Fréttir

AFL-verjar á sjó

AFL-verjar gerðu sér glaðan dag í gær og mættu niður á Reykjavíkurhöfn í lok vinnudags. Þar var boðið uppá humarsúpu í forrétt, síðan var siglt út á Faxaflóa á Eldingunni…
Stefán Örn Pétursson
10. júní, 2010
Fréttir

AFL-verjar á golfmóti

Golfmót sjúkraþjálfara fór fram í blíðskaparveðri sl. föstudag á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Góð þátttaka var á mótinu sem heppnaðist feykivel í alla staði. AFL-verjar sendu 3 fulltrúa á þetta firnasterka…
Fréttir

Tinna nýr sjúkraþjálfari á AFLi

Tinna Mark Antonsdóttir sjúkraþjálfari hefur hafið störf á AFLi og bjóðum við hana hjartanlega velkomna.Tímapantanir í síma 511-4111 Menntun: B.Sc. frá Háskóla Íslands vorið 2010. Nálastungunámskeið 2010. Starfsferill: Frá 2009 Sjúkraþjálfun Afl…