Forsíða » Fræðsla » Heilsa og næring »
Almennar teygjur
Almennar vöðvateygjur
* Teygðu til að draga úr vöðvaeymslum og fyrirbyggja meiðsli.
* Teygðu vöðvann rólega en ekki með rykkjum.
* Haltu teygjunni í 20-30 sekúndur og teygðu sama vöðvann 3 sinnum.
* Andaðu rólega inn og út á meðan þú teygir til að ná góðri slökun.

Aftanlærisvöðvi (hamstrings)

Nári (adductors)

Kálfi (gastrochnemius)

Kálfi (soleus)

Framanlærisvöðvi (quatriceps femoris)

Mjaðmarbeygjuvövði (iliopsoas)

Rassvöðvi (gluteus maximus)

Bakvöðvar (erector spinae)
Efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar. Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.
Myndir fengnar af láni af vef danska sjúkraþjálfarafélagsins www.fysio.dk