Plankaæfingar
Plankaæfingar auka stöðugleika í baki og eru mjög góðar til að styrkja djúpa vöðva baks og kviðvöðva. Þessar æfingar henta vel öllum hvort sem um bakvandamál er að ræða eða ekki.
Haltu stöðunni eins og myndirnar sýna, gott er að byrja á að halda í 10-20 sekúndur og auka lengdina svo smám saman í 1 mínútu eða lengur eftir því sem þú kemst í betra form.
Æfing 7
Þungi á iljum og olnbogum, stöðunni haldið. Hægt er að gera æfinguna erfiðari með því að lyfta öðrum fæti upp í einu.
Efni á aflid.is er aðeins ætlað til fræðslu og upplýsingar. Upplýsingar á aflid.is eiga á engan hátt að koma í stað faglegrar aðstoðar sjúkraþjálfara, lækna eða annars fagfólks.