Skip to main content

Meiðsli á skíðum eru algengari en þú heldur. Vertu viss um að vera í góðri líkamlegri þjálfun áður en þú ferð í skíðaferð.
Mjög mikilvægt er að eiga/leigja skíðaútbúnað sem hentar þínu líkamsástandi, skíðagetu, kyni og aldri. Mikið úrval er til af skíðavörum og því skal alltaf leita eftir aðstoð sérfræðinga ef þú ert í vafa um hvaða útbúnaður hentar þér.

sjá nánar https://aflid.is/fraedsla/ithrottameidsli/ymislegt-vardandi-ithrottameidsli/algeng-skidameidsli/