Hreyfingarleysi og mataræði íslenskra barna hefur verið talsvert rætt að undanförnu, þar sem börnin hafa verið að þyngjast óeðlilega mikið. Matarvenjur heimilisins skipta þar miklu máli en einnig að börnunum standi til boða hollur og góður matur í skólanum og að þau fái næga hreyfingu. En hvað getum við helst gert til að stuðla að bættri heilsu barna okkar?
sjá alla greinina hér….