Sjúkraþjálfun AFL hefur tekið í notkun annað stuttbylgjutæki frá Enraf-Nonius. Tækið er notað til að meðhöndla m.a. bólgur og verki. Er einstaklega hentugt á svæði sem liggja djúpt, þar sem að önnur rafmagnstæki ná illa til. Sjúkraþjálfarar nota stuttbylgjur m.a. á liðbólgur eftir áverka, gigtarsjúkdóma, mjóbaksverki o.fl.