AFL til betra lífs!

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Erum í Borgartúni 6

Fræðsla

Ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum

Hafðu samband

Nánari upplýsingar og pöntunarsími 511 4111

Afl til betra lífs

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Þar starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.

Sjúkraþjálfun Afl er staðsett að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin).
Gott aðgengi er að húsinu.

Sjúkraþjálfun

Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.

Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:

Fréttir

Filter

Skólatöskur barna

15. ágúst, 2023
Algengt er að sjá börn sem bera þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir. Þetta getur smám saman leitt til verkja í herðum og baki, sem getur verið upphaf…

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er í dag

21. mars, 2023
Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis. Tilgangurinn er að…