AFL til betra lífs!

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Erum í Borgartúni 6

Fræðsla

Ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum

Hafðu samband

Nánari upplýsingar og pöntunarsími 511 4111

Afl til betra lífs

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Þar starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.

Sjúkraþjálfun Afl er staðsett að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin).
Gott aðgengi er að húsinu.

Sjúkraþjálfun

Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.

Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:

Fréttir

Filter

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er í dag

21. mars, 2023
Eitt barn af hverjum sjö hundruð sem fæðast í heiminum er með Downs-heilkenni. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt að 21.mars ár hvert skuli vera Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis. Tilgangurinn er að…

Slitgigt – vandamál um allan heim

5. september, 2022
Slitgigt (arthrosis) er algengasti liðasjúkdómurinn og má segja að allir sem lifa fram á efri ár fái þessa gigt. Miðað við reynslu annarra þjóða má reikna með því að hægt…

Lewy body sjúkdómurinn

9. febrúar, 2022
Lewy body heilabilun er meðal þeirra heilabilunarsjúkdóma sem auk þess að hafa í för með sér ýmis einkenni heilabilunar, geta einnig komið fram sem hreyfitruflanir sambærilegar þeim sem fólk með…