AFL til betra lífs!

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Erum í Borgartúni 6

Fræðsla

Ýmiskonar fróðleik úr öllum áttum

Hafðu samband

Nánari upplýsingar og pöntunarsími 511 4111

Afl til betra lífs

Sjúkraþjálfun Afl leggur áherslu á góða og faglega þjónustu á sviði endurhæfingar og þjálfunar í rúmgóðri og vel búinni sjúkraþjálfunarstöð.

Þar starfa nú 14 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa áralanga starfsreynslu í faginu og hafa sérhæft sig á ýmsum sviðum.

Sjúkraþjálfun Afl er staðsett að Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðin).
Gott aðgengi er að húsinu.

Sjúkraþjálfun

Boðið er upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Einstaklingar með stoðkerfisvandamál s.s. vandamál í hálsi, öxlum, baki, mjöðmum, hnjám og ökklum leita oft aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum okkar.

Við á Sjúkraþjálfun AFL bjóðum m.a. uppá eftirfarandi þjónustu:

Fréttir

Filter

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8.september

8. september, 2025
Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar fer fram í dag 8. september. Áherslur 2025 eru Heilbrigð öldrun og Byltuvarnir. Til hamingju með daginn við öll 🥳

Gleðileg jól

16. desember, 2024
Sjúkraþjálfun Afl óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum með lokað frá 20.desember og opnum aftur þriðjudaginn 2.janúar.

Ráðstefna um Vöðvaslensfár

5. september, 2024
Ráðstefna haldin á Grand Hótel 27.september 2024. Myasthenia Gravis (MG / Vöðvaslensfár) er sjaldgæfur sjálfsofnæmissjúkdómur í taugavöðvamótum sem veldur sveiflukenndu vöðvakraftleysi og þreytu sem hefur víðtæk áhrif á lífsgæði fólks.…